BRAGÐGOTT, HOLLT OG ÍSLENSKT

HEILSUBITAR ÚR SKYRI OG HOLLAR MÁLTÍÐIR TIL AÐ BORÐA Á LEIÐINNI

Ísey skyrbitar er íslensk afurð og sem búin er til úr alvöru Ísey skyri. Þetta er hollur millibiti sem er bragðgóður og seðjandi um leið. Gæddu þér á náttúrulegu bragði og silkimjúkri áferð Ísey skyrs í bragðgóðum skálum eða hristingum með ávöxtum og grænmeti eða fáðu þér gómsæta samloku og salat.

Það var íslenski Michelin kokkurinn AGNAR SVERRISSON, betur þekktur sem Aggi, sem hannaði Ísey skyrbitana.

Við erum staðsett við hlið C. Líttu við og prófaðu léttar og hollar máltíðir okkar og heilsubita á meðan þú bíður eftir flugtaki eða taktu bitana með þér um borð.