Ef þú ert að leita að gjöf til þess að taka með þér til útlanda þá er Pure Food Hall verslunin fyrir þig. Boðið er upp á bæði erlendar og íslenskar sælkeravörur. Verslunin er vinsæll viðkomustaður fyrir ferðamenn og Íslendinga sem vilja taka með sér íslenskt ljúfmeti út, eins og harðfisk, lax eða íslenska saltið sem kemur í ýmsum gerðum. Pure Food Hall býður einnig upp á íslenskt sælgæti og íslenskar jurtir. Staður fyrir þá sem kunna að meta hágæða sælkeravörur.

https://www.facebook.com/purefoodhall